mojo@mojo.is

Við erum sérfræðingar í vefsíðugerð

Við höfum margra ára reynslu í vefsíðugerð fyrir viðskiptavini okkar. Við leggjum áherslu á flotta, notendavæna hönnun sem skalar vel á öll tæki. Allar vefsíður sem við látum frá okkur eru síðan virkilega hraðar og virka vel á öllum tækjum. Vefsíður eru fyrsti snertiflötur margra viðskiptavini hjá fyrirtækjum og er því mikilvægt að vefsíðurnar séu aðgengilegar og þæginlegar. Við höfum reynslu af allskonar verkfærum þegar kemur að vefsíðugerð en það sem er í uppáhaldi hjá okkur er:

  • NextJs

  • Gatsbyjs

  • Prismic Vefumsjónarkerfi

  • Figma

  • Github

Vefsíðugerð með áherslu á hraðar, fallegar vefsíður sem skala vel á öll tæki

Notendur vefsíðna eru meira og meira að krefjast þess að síður hraðist hratt. Mikið af rannsóknum hafa verið gerðar á vefsíðum og hvernig við notum það og er hraði vefsíðna alltaf ofarlega á öllum listum yfir hvað er mikilvægt. Notendum finnst fyrirtæki með vefsíðu sem er hröð áreiðanlegri og fagmannlegt. Hæg vefsíða hefur svo öfug áhrif á notendur. Erfitt að treysta fyrirtækinu og ófagmannlegt.

Amazon framkvæmdi rannsókn á þessu og komst að því að fyrir hverja 100 millisekúndu tapaðist 1% af sölunni.

Dæmi um verkefni í vefsíðugerð